We’ve updated our Terms of Use to reflect our new entity name and address. You can review the changes here.
We’ve updated our Terms of Use. You can review the changes here.

Korriró

by Mógil

/
  • Streaming + Download

    Includes unlimited streaming via the free Bandcamp app, plus high-quality download in MP3, FLAC and more.
    Purchasable with gift card

      €7 EUR

     

  • Full Digital Discography

    Get all 3 Mógil releases available on Bandcamp and save 35%.

    Includes unlimited streaming via the free Bandcamp app, plus high-quality downloads of , Í stillunni hljómar, and Korriró. , and , .

    Purchasable with gift card

      €13.65 EUR or more (35% OFF)

     

1.
Sporin 04:13
Sporin Snjórinn fellur blíðlega til jarðar,  Felur spor mín. Felur þau hljóðlega felur sporin mín. Felur þau hljóðlega Vindurinn þyrlar snjónum yfir fjöllin, þekur sporin   Hann þekur þau mjúklega, þekur sporin Þekur þau mjúklega Heiða Árnadóttir Footprints The snow falls gently to the ground. Hiding my footprints. Covering them gently. Hiding my footprints. Covering them gently. The wind swirls the snow over the mountains, erasing footprints. He covers them gently. Covers the footprints gently
2.
Á engjum 02:59
Á Engjum Áfram, áfram, fram hjá bæjum frosnum lækjum. Greiðfær  heiðin,   Höldum áfram. Greikkum nú sporið, áfram áfram höldum Heima bíður hlýja, bros og alsælu hjúpur. Frostkalt loftið,  Nístir beinin.  Hrím á engjum,  Höldum áfram Greiðfær leiðin. Heiða Árnadóttir End of the journey Onwards, onwards, passing the farms and frozen brooks. The mountain pass is navigable. Lets move on. Lets walk faster and continue onwards Our home will greet us with warmth, smile and eternal bliss. The frozen air penetrates our bones. The meadows are hoar-frozen. Let’s continue along our passable route.
3.
Vetur 03:45
Vetur Þegar slokknaði á morgunstjörnunni varð máninn kyrr. Sólin veifaði skýjaslæðu til hans yfir fjallið sem gleymdi að taka ofan nátthúfuna Fíngerðan rósavef óf á rúðuna frostið Vilborg Dagbjartsdóttir Winter When the morning star disappeared the moon came to a standstill. The sun dispersed a veil of clouds to him over the mountain, which forgot to remove its night cap. The frost wove a fine web over the window pane.
4.
Húm 03:50
5.
Þú 04:26
Þú Bíð eftir því,  að komir þú til mín Þú ert vindur, vanga minn strýkur.  Umvefur sál mína  hlýjum blæ. Þú ert máninn, lýsir upp augu mín Umfaðmar sál mína með glitrandi dögg. Þú ert vetur,  falinn í huga mér. Umleikur sál mína  mjallhvítum snæ. Heiða Árnadóttir You I am waiting for you to come to me. You are the wind which strokes my cheeks and embraces my soul with a warm breeze. You are the moon, which lightens my eyes and embraces my soul with dazzling dew. You are the winter, which hides in my mind. Engulfing my soul with pure white snow.
6.
Einsteinungur Ég geng inní dimman hellinn, sé ekki handa minna skil, fálma áfram, áfram, alein í þykku myrkri Framundan sé ég geisla sólar, streyma niður um göt, líkt og stjörnur á himni, Agndofa fegurð Heiða Árnadóttir Monolithic rock I walk into a dark cave and see practically nothing. I fumble onwards alone in the thick darkness. In the far distance I see the rays of the sun flow down through holes in the ceiling. Just like stars in the sky. Startling beauty. Translation: Árni Ísaksson
7.
Sólargangur 03:43
8.
Komið og farið Kyrrðin, eins og hún var kyrrðin, eins og á fjöllunum hingað leitar hún enn meðan öll borgin sefur Litla stund eftir að ljósin slokkna áður en sólin rís seytlar hún fram, streymir litla stund eins og lind upp úr jörðinni. Svo hverfur hún aftur hægt og hægt, þornar í götur og torg þegar dyr og gluggar húsanna vakna. Hannes Pétursson Come and go The Calmness, as it used to be. The Calmness, as in the mountains. It still embraces us while the city sleeps. For a short moment, after the lights are turned out, and before the sun rises. It wells forth and flows for a while just like a ground water well. Then it disappears slowly and dries up in the city streets and squares, as the doors and windows of the houses wake up.
9.
Korriró 03:08
10.
Marbendill 03:15
Marbendill Staldra ég hér við hlusta á öldunið Teigja þær sig til mín Dansandi trilltan dans Við Háhyrning og sel En marbendill situr og hlær Staldra ég hér við hlusta á sjávarnið Súlur sér steypa í sæ Dansandi öldu dans við flögrandi Silfurmáf og Skúm En Marbendill hlær, Heiða Árnadóttir og Árni Ísaksson Sea-creature I stop briefly to listen to the song of the waves. The try to reach me dancing their exotic dance with killer whales and seals. But the sea creature sits by and laughs. I stop briefly to listen to the song of the sea. Gannets dive from great hights into the sea, dancing their wiggly dance with herring Gulls and the great Skua. But the sea creature watches and laughs.
11.
Tungustapi 05:07
Tungustapi Er fagra fjallið ég leit, frægt í sögu ýta. Eitt það sat í Sælingssveit, Svo undurfrítt að líta. Álfaborg er undrahöll, erfitt henni að lýsa. Þar heyrast stundum hlátrasköll, og háar raddir dísa. Þá sögu vil ég segja þér, um svein sem álfa hitti. Hann kirkju sótti í hvolnum hér, en hvatlega vit hann missti. Hylli álfa hverful er, kann ei lukku að stýra. Að sækja kirkju í hvolnum hér, og selja sálu dýra. Árni Isaksson The Elf church When I laid my eyes on the beautiful mountain, which is linked to famous folklore, it looked so pretty sitting in the middle of the “Sælings” valley. This Elf church is a magic palace, which is difficult to describe. But there you can sometimes hear mysterious laughter and high pitch female voices . I want to tell you a story about a man who met the elfs, frequented their mountain church and subsequently became insane. It shows that the friendship with elfs is unstable and you will have to pay a high price for frequenting their church and thereby selling your human soul.

credits

released August 12, 2015

license

all rights reserved

tags

about

Mógil Reykjavík, Iceland

Mógil is vocalist Heiða Árnadóttir, Hilmar Jensson on guitar, Joachim Badenhorst on clarinet, Kristín Þóra Haraldsdóttir on viola and Eiríkur Orri Ólafsson on trumpet.

Mógil is an Iceland-based band whose music blends folk, jazz, classical, minimal and post-rock into a universe that is completely their own.
... more

contact / help

Contact Mógil

Streaming and
Download help

Redeem code

Report this album or account

If you like Mógil, you may also like: